Getraunaklúbburinn ABBA
Síðan 1986

Addan og PGA 2024
Keppt var um Ödduna og PGA í Þorlákshöfn 12. september. Linda vann Ödduna og Finni vann PGA
Keppt var um Rýtinginn og PGA í Setbergi 26.7. Gulli vann Rýtinginn og Habbý vann PGA.
Keppt var um FORSETANN, Ödduna og Holland Cup í Póllandsferð ABBA 15-20. september 2023
Gulli vann Ödduna og Holland Cup
Halldór vann Forsetann og Spánska konungsbikarinn
ABBA Open 2024 - Setberg

Abba Open 2021
Spilað var á El Rompido á Spáni í október.
Að þessu sinni var bara keppt um FORSETANN.
Sigurvegari: Habbý

Addan 2021
Keppt var um Ödduna í Setbergi 17. september 2021
Úrslit:
1. Finni 36 pkt
2. Pétur 36 -
3. Garðar 35 -
4. Halldór 34 -
5. Gulli 33 -
5. Rico 26 -
6. Þorlákur 25 -

Rýtingurinn 2021
Korpan 6.8.2021
Högg Með forgjöf
Finni 82 67
Pétur 97 76
Halldór 89 78
Gulli 110 81
Rico 117 85
Þorlákur 125 88
Garðar, 128 91

ABBA Open 2018
Mótið var tvískipt, föstudaginn 7. september var keppt um Rýtinginn og Forsetann. Vegna mistaka GR gátu 3 ekki klárað 18 holur þar sem bílarmál klúðruðust. Rýtingurinn varð að 9 holu höggleik og þeir sem kláruðu 18 holur kepptu um Forsetann. Seinni dagur í ABBA Open fór fram sunnudaginn 16. september. Eftir bréfaskriftir og kvartanir við GR var bætt við öðrum keppnisdegi og var keppt um Ödduna og PGA. Úrslit á fyrri degi urðu þau að Forsetinn vann Rýtinginn, Halldór E. vann Forsetann. Á seinni keppnisdegi vann Halldór E. Ödduna og Linda vann PGA. Það bar líka til tíðinda á seinni deginum að Halldór E. fór holu í höggi á 11. holu, sá fyrsti í ABBA.

Spánski konungsbikarinn maí 2018
FORSETINN er nýjasti handhafi spánska konungsbikarsins eftir golfferð til Írlands í maí 2018. Gulli og Pétur áttust við.

ADDAN 2017
Keppt var um Ödduna í Grafarholti 25.8.2017. Úrslit urðu eftirfarandi:
Punktar
Dóri E. 31
Dóri G. 29
Finni 27
Helgi 26
Garðar 25
Þorlákur 24
Gulli 24

Ný heimasíða ABBA
Ný heimasíða ABBA þar sem haldið verður utan um öll úrslit í golfi og 1X2. Búið er að setja inn úrslit stórmóta frá byrjun.